INNANHÚSHÖNNUN-RÁÐGJÖF
Innsýn
Ég legg áherslu á að fá sem besta heildarmynd af viðskiptavininum, sem ég tel vera forsendu fyrir því að vel takist til.
Hugmyndafræði
Ég nota hugarkort, ljósmyndir, 3D teikningar og grunnmyndir til að miðla hugmyndum mínum til viðskiptavinarins.
Framkvæmd
Þegar hugmyndin hefur verið mótuð er farið í dýptina á lita- og efnisvali, teikningar undirbúnar og gerð útboðsgagna.
Eftirfylgni
Fylgt er verkinu eftir á framkvæmdastigi með góðri tengingu á milli viðskiptavinar og iðnaðarmanna.